Samstarf

Vísindagarðar Háskóla Íslands er samfélag aðila sem hafa það sameiginlega markmið að skapa kjöraðstæður fyrir rannsóknir og nýsköpun á Íslandi. Meðal verkefna þessa samfélags er að byggja upp öfluga innviði, tengslanet og miðla af reynslu og þekkingu. Vísindagarðar er í þágu alls landsins en miðja þessa samfélags er á lóð Háskóla Íslands þar sem sumir samstarfsaðilanna hafa þegar komið sér fyrir. Meðal samstarfsaðila eru Háskóli ÍslandsÍslensk erfðagreining ehf.Alvotech hf.Alvogen ehf.CCP hf.Lífvísindasetur Háskóla Íslands, ArcticLAS ehf.