Kjartan Örn Ólafsson meðal fyrirlesara á Nýsköpun 360°

Kjartan Örn Ólafsson er einn fyrirlesara á vísindaráðstefnunni Nýsköpun 360° sem fram fer í Grósku dagana 3.-5. maí 2023. Í erindi sínu mun Kjartan Örn tala um mikilvægi þess að láta verkin tala í loftslagsmálum.

Kjartan Örn er framkvæmdastjóri Transition Labs. Hann er frumkvöðull með mikla reynslu af uppbyggingu sprotafyrirtækja á Íslandi og í New York. Kjartan Örn lauk MBA-námi frá Harvard Business School.

Taktu þátt í byltingarkenndri grænni nýsköpun.

Nánari upplýsingar og skráningu má finna hér: https://www.innovation360.is/

Forrige
Forrige

Lena Miranda með erindi á vísindaráðstefnunni Nýsköpun 360°

Næste
Næste

Aðalfundur Vísindagarða HÍ þriðjudaginn 25. apríl 2023