Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra kynnir sér starfssemi Vísindagarða HÍ í Grósku

Bjarna Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og Jón Atli Benediktson, rektor HÍ komu í heimsókn í nýsköpunarsetur Vísindagarða HÍ, Mýrina í Grósku. Sigurður Magnús Garðarsson, forseti Verkfræði- og náttúruvísindasviðs og formaður stjórnar Vísindagarða, kynnti verkefni Vísindagarða HÍ, framtíðarsýn og tækifærin sem blasa við í Vatnsmýrinni.

Auk Jón Alta voru með í för Jón Atli Benediktsson, rektor, Steinunn Gestsdóttir, aðstoðarrektor kennslu og þróunar, Guðmundur R. Jónsson, framkvæmdastjóri sameiginlegrar stjórnsýslu, Unnur Þorsteinsdóttir, forseti Heilbrigðisvísindasviðs, Svavar Jósefsson, rekstrarstjóri Menntavísindasviðs, Magnús Diðrik Baldursson, skrifstofustjóri rektorsskrifstofu, Sæunn Stefánsdóttir, forstöðumaður Stofnunar rannsóknasetra HÍ og sérfræðingur á skrifstofu rektors, Guðmundur Árnason, ráðuneytisstjóri og Hersir Aron Ólafsson, aðstoðarmaður ráðherra.

Myndir frá heimsókninni tók Kristinn Ingvarsson

Forrige
Forrige

Nýsköpun 360° - Alþjóðleg ráðstefna Vísindagarða

Næste
Næste

Þórey Einars verður aðstoðarframkvæmdastjóri Vísindagarða