Dr. John Ludden einn aðalfyrirlesara á vísindaráðstefnunni Nýsköpun 360°

Við kynnum með ánægju Dr. John Ludden einn af aðalfyrirlesurum á vísindaráðstefnunni Nýsköpun 360° sem fram fer í Grósku dagana 3.-5. maí 2023. Í erindi sínu mun Dr. Ludden fjalla um orku- og eldfjallarannsóknir og nýsköpun við Kröflu.

Dr. Ludden býr yfir víðtækri reynslu sem alþjóðlegur leiðtogi í jarð- og umhverfisgeiranum. Hann er forseti Alþjóðasamtaka jarðfræðinga (International Union of Geological Sciences - IUGS), ráðgjafi rannsókna hjá Georg jarðvarmaklasa og stjórnarformaður hjá Kröflu Magma Testbed (KMT).

Taktu þátt í byltingarkenndri grænni nýsköpun.

Nánari upplýsingar og skráningu má finna hér: https://www.innovation360.is/

Forrige
Forrige

Dr. Kári Helgason með erindi á vísindaráðstefnunni Nýsköpun 360°

Næste
Næste

Nýsköpun 360° - Alþjóðleg ráðstefna Vísindagarða