Stefnumót við gervigreind — dagskrá og fyrirlesarar kynntir

Við þökkum kærlega fyrir frábærar viðtökur og mikinn áhuga á viðburði okkar Stefnumót við gervigreind sem fer fram 3. september næstkomandi. 🙌

Hér eru fyrirlesararnir og dagskráin í allri sinni dýrð.

Enn er hægt að skrá sig hér: https://lu.ma/ysvfpjeo

Næste
Næste

Heimsókn Loga Einarssonar, menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra, á svæði Vísindagarða