Stefnumót við gervigreind — dagskrá og fyrirlesarar kynntir
Við þökkum kærlega fyrir frábærar viðtökur og mikinn áhuga á viðburði okkar Stefnumót við gervigreind sem fer fram 3. september næstkomandi. 🙌
Hér eru fyrirlesararnir og dagskráin í allri sinni dýrð.