Fréttasafn

Admin Vísindagarðar Admin Vísindagarðar

Stefnumót við gervigreind — viðburður í mýrinni 3. september

Vísindagarðar efna til gervigreindardags í Mýrinni, Grósku 3. september þar sem NVIDIA mun í samstarfi við Advania leiða þig inn í heim gervigreindar með hagnýtri vinnusmiðju og lifandi sýnikennslu. Þetta er einstakt tækifæri til að kynnast nýjustu lausnum frá einu áhrifamesta tæknifyrirtæki heims.

Læs mere